
Rót Vandans: Ísland og loftslagsbreytingar
Jón Bragi Pálsson
Leikstjóri
Jón Bragi Pálsson
Framleiðandi
Jón Bragi Pálsson
Myndin fjallar um orðræðuna um loftslagsbreytingar á Íslandi og beinir spjótum sínum að neyslumiðuðum lausnum og hugmyndinni um að hlýnun jarðar sé af hinu góða fyrir Íslendinga. Heimildarmyndin gefur innsýn inn í þverstæður þess að lifa hversdagslegu lífi í veröld neytandans og takast á við alvarleika hlýnunnar jarðar. Myndin byggist á viðtölum við vísinda- og fræðimenn á sviði loftslagsbreytinga.