
Reimt á Kili: Uggur og örlög Reynistaðarbræðra
Sigurður Ingólfsson
Leikstjóri
Sigurður Ingólfsson
Framleiðandi
Sigurður Ingólfsson, Steinþór Birgisson
Lengd
25
Reimt á Kili er leikin heimildastuttmynd um samband íslendinga við sögur og sögu, samband lifenda við dauða, um kynlíf afturgangna og nesti. Reynt er að fanga kyrrlátan unað þess að gæða merkingu umhverfi sitt og arfleifð, sama hversu nöturlegt, óljóst og óskiljanlegt tilefnið er. Eftir stendur ljóslifandi mynd af mataræði Reynisstaðabræðra og þrálátum uggi.