6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Neither Here Nor There

Janus Bragi Jakobsson

Leikstjóri
Janus Bragi Jakobsson
Framleiðandi
Den Danske Filmskole
Myndatökumaður
Martin Munch
Klipping
Esra G. “Bobbie” Pertan
Hljóð
Kjetil Mørk
Leikmynd
Lisa Littlejohn
Tónlist
Mugison

Myndin fjallar um tvo vini, leikstjóra og dansara, sem hittast í stúdíói. Þeir hafa 8 tíma til að búa til dansverk. Upp koma ýmis mál sem þarf að leysa. Myndin veitir innsýn inn í bæði vináttu og hvernig dansverk verður til.

Persónur myndarinnar eru Janus Bragi Jakobsson, Gunnlaugur Egilsson og Tilman O ́Donnell

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo