6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

MynD af LungA

Kári Gunn­laugsson

Leikstjóri
Kári Gunnlaugsson
Framleiðandi
Árný Björg Bergsdóttir
Handrit/Eftirvinnsla/Tónlist
Kári Gunnlaugsson
Myndataka
Steinar Bragi Sigurðsson, Bjarki Freyr Hauksson
Lengd
40

Myndin fjallar um Listahátíð ungs fólks Austurlandi sem haldin er árlega á Seyðisfirði, en þar eru haldin vikulöng námskeið í tónlist, leiklist, myndlist, hönnum og fleiru. Fjallað er um skipuleggjendur hátíðarinnar, þátttakendur og stjórnendur ýmis konar listasmiðja, og uppákomur sem tengjast hátíðinni, t.a.m. tónleika, tískusýninga og gjörninga sem lita bæinn meðan á hátíðinni stendur.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo