Myanmar Diaries
Corinne van Egeraat & Petr Lom
27. maí
16:15
Leikstjóri
Corinne van Egeraat & Petr Lom
Lengd
70
Lífið undir ógnarstjórn Myanmar hers eftir valdarán 2021 er hulið umheiminum og fjarri alþjóðlegum sjónvarpsmyndavélum. Í anda skapandi andspyrnu gegn ástandinu tók nafnlaus hópur kvikmyndagerðafólks sig saman sem Myanmar Film Collective og framleiddi mynd sem fléttar saman smásögur sem dansa á mörkum raunveruleika og skáldskapar. Allar sögurnar eiga það sameiginlegt að vera sagðar í fyrstu persónu með hrollköldu myndefni frá sjónarvottum sem stunda borgaralega blaðamennsku.