6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Mótvægi

Guðbergur Davíðsson

Leikstjóri
Guðbergur Davíðsson
Klipping
Anna Þóra Steinþórsdóttir
Hljóðsetning
Gunnar Árnason
Lengd
52

Mótvægi er heimildamynd sem fjallar um Bryndísi Pétursdóttir, jarðfræðilega streitu, rafsegulbylgjur og áhrif þessara ósýnilegu og óáþreifanlegu fyrirbæra á líðan fólks. Bryndís finnur þessar bylgjur og gerir þær óskaðlegar með Mótvægiskubbnum sem hún hannaði. Við kynnumst fólki sem hún aðstoðar og heyrum skýringar og mótrök frá sérfræðingum sem vinna að rannsóknum með þessar bylgjur.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo