Morbid Summer of Laziness
Halldór Úlfarsson
Leikstjóri
Halldór Úlfarsson
Framleiðandi
Halldór Úlfarsson
Fólk sem komið hefur að vídeóinu
Antonino Secchia, Benjamin Thorgren, Tinna Ottesen, Timothy page, Timo Vaittinen, Terike Haapoja, Taneli Mustonen, Rene Kita, Pasi Rauhala, Janus Bragi Jakobsson, Böðvar Yngi Jakobsson, Darren Allumier
Lengd
12
Vídeóið, sem stendur nú í um 8 mínútum er nokkurskonar ferðabók, stundum skissubók en mest kannski eins og myndaalbúm. Þetta er safn hljóðbrota og myndataka sem minna mig á staði, hugmyndir og fólk. Verkið er ekki tilbúið og verður það kannski aldrei en ég sýni fólki það oft til að útskýra hugmyndir og sýna öðrum listamönnum hvað mér þykir fallegt.