Melódíur minninganna
Ari Eldjárn
Leikstjóri
Ari Eldjárn
Jón Kr. Ólafsson stórsöngvari hefur búið vel um sig í húsi sínu Reynimel á Bíldudal. Þar innan veggja vinnur hann markvisst að því að fullkomna ævistarfið og lætur engan bilbug á sér finna þó fermetrarnir séu af skornum skammti.