Meinvill í myrkrunum lá
Frosti Jón Runólfsson
Leikstjóri
Frosti Jón Runólfsson
Hljóðupptaka
Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir, Ágúst Aðalsteinsson
Upplestur
Pétur Einarsson
Villuráfandi einstaklingur að nafni Loftur Gunnarson er sjálfskipaður róni og eyðir dögum sínum ráfandi um hverfisgötur lífsins með rauðvínsflösku í hönd. Hann er orðinn þekktur á meðal jafningja og annarra frægra götumanna sem lita Reykjavíkurborg með nærveru sinni. Við fylgjumst með honum um stund horfa til baka yfir farinn veg.