6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Mansa sælan 20 ára

Sigurður Ólafsson

Leikstjóri
Sigurður Ólafsson
Framleiðandi
Sigurður Ólafsson, Mansavinir
Kvikmyndataka
Sigurður Ólafsson
Myndvinnsla / klipping
Sigurður Ólafsson
Tónlist
Afóútgefnumdiskimeðvinningslögum Sæluhelgarinnar gegnum árin
Hljóðvinnsla
Sæluhelgarlögin voru unnin í ýmsum hljóðverum
Annað hljóð
Sigurður Ólafsson

Sæluhelgin á Suðureyri er fyrir löngu búin að skipa sér sess sem aðalhátíð Súgfirðinga nær og fjær. Í fyrstu var hún aðeins Mansakeppni (veiðikeppni), en vatt fljótt uppá sig allskonar uppákomum og á 11. hátíðinni var nafni hennar breytt í Sæluhelgi. Hátíðin í júlí 2007 var sú 20. í röðinni og var sérstaklega til hennar vandað af því tilefni.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo