6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Magnús Blöndal

Ari Alex­ander Ergis Magnússon

Leikstjóri
Ari Alexander Ergis Magnússon
Framleiðandi
Ergis kvikmyndaframleiðsla, Palomar Pictures, Smekkleysa s.m.s.f., Tónskáldafélag Íslands

Magnús Blöndal Jóhannsson (fæddur 1925 – 2005) stundaði nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Hann fór til framhaldsnáms til hins virta Juilliard skóla í New York árið 1947 og dvaldi þar við tónsmíðanám til ársins 1952. Á fyrstu árum tónsmíðaferils síns samdi Magnús mestmegnis tónlist fyrir píanó og söng. Magnús Blöndal var leitandi og skapandi tónskáld og lagði kapp á að finna verkum sínum farveg í þeim stefnum og straumum sem nýjust voru um miðbik aldarinnar. Auk starfa við tónsmíðar var Magnús Blöndal Jóhannsson um skeið hljómsveitarstjóri Þjóðleikhússins og starfaði um árabil við Ríkisútvarpið.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo