Lúðrasveit verkalýðsins og 200.000 naglbítar
Heimir Freyr Hlöðversson
Leikstjóri
Heimir Freyr Hlöðversson
Framleiðandi
Heimir Freyr Hlöðversson, Vilhelm Anton Jónsson Hljóðblöndun: Aron Þór Arnarsson
Kvikun
Jónmundur Gíslason
Árið 2007 ákváðu Lúðrasveit verkalýðsins og 200.000 naglbítar að gera saman plötu. Vinnan við plötuna hófst í janúar 2008 og lauk um haustið sama ár. Meðlimir lúðrasveitarinnar eyddu öllum sínum frítíma í verkefnið. Myndin fjallar um samstarfið og fólkið í lúðrasveitinni.