Living On The Edge
Jóhann Sigfússon, Gunnar Konráðsson
Leikstjóri
Jóhann Sigfússon, Gunnar Konráðsson
Framleiðandi
Anna Dís Ólafsdóttir, Hinrik Ólafsson / PROFILM
Kvikmyndataka
Jóhann Sigfússon, Gunnar Konráðsson
Tónlist
Hilmar Örn Hilmarsson
Handrit
Neil Marteinn McMahon
„Living on the Edge“ er heimildamynd um líf á endimörkum hins byggða bóls í Evrópu, Íslandi. Á þessum kalda og hrjóstruga stað þrífst líf manna og dýra á öðrum forsendum en víðast hvar í Evrópu. Líf margra Íslendinga er samofið náttúru landsins og tengslin við hana eru gríðarlega sterk.