Línudans
Grímur Örn Þórðarson
Leikstjóri
Grímur Örn Þórðarson
Framleiðandi
Grímur Örn Þórðarson
Kvikmyndataka
Egill Þórðarson, Grímur Örn Þórðarson
Hljóð og ljós
Jón Þór Eyþórsson
Árið 2001 fóru þrír ungir kvikmyndagerðamenn út í sveit að gera tónlistarmyndband. Tónlistarmyndbandið varð aldrei að veruleika. Í staðinn er til þessi heimild um kvikmynda- gerðamennina að vinna með viðfangsefni sínu kvöld eitt í desember.