
Leitin að kvenleikanum
Kolbrún Anna Björnsdóttir og Sigríður Ásta Árnadóttir
Leikstjóri
Kolbrún Anna Björnsdóttir og Sigríður Ásta Árnadóttir
Meðframleiðandi
Háskóli Íslands
Leitin að kvenleikanum er stutt, ljóðræn heimildamynd byggð á viðtölum við Íslendinga á aldrinum 9 til 86 ára. Viðmælendur voru beðnir um að svara því hvað þeim þætti kvenlegt og hljóðrásin síðan myndskreytt með mósaíki af hreyfimyndum, listaverkum, stop motion og kvikmyndum.