Land míns föður
Olaf de Fleur, Guðni Páll Sæmundsson
Leikstjóri
Olaf de Fleur, Guðni Páll Sæmundsson
Framleiðendur
Kristín Andrea Þórðadóttir, Guðni Páll Sæmundsson, Olaf de Fleur
Kvikmyndataka
Bjarni Felix Bjarnason
8mm kvikmyndaefni
Sigurbjörn Sigurðsson
Hljóð
Bjarni Felix Bjarnason, Guðni Páll Sæmundsson
Handrit
Olaf de Fleur, Guðni Páll Sæmundsson
Klipping
Sigurður Eyþórsson
Hljóðvinnsla
Hjörvar Rögnvaldsson
Klippiráðgjöf
Vilborg Eggertsdóttir
Tónlist
Karl Henry
Lengd
56
Land míns föður er samtvinnuð saga fjögurra persóna í litlu bændasamfélagi í Dölunum sem heyja harða lífsbáráttu þar sem nútíminn og markaðsöflin hafa ýtt til hliðar gömlum venjum og gildum. Fulltrúar bændasamfélagsins eru Bjarni (50) og móðir hans Sigrún (78), Mundi (93) og ungi bóndinn Skjöldur (35) og bjóða áhorfandanum inn í líf sitt í þessarri lýrísku innsýn inn í samfélag sem er í stöðugri hættu á gjaldþroti sökum hækkandi fjárhagsskuldbindinga véla- og jarðarkostnaðar, hækkandi olíuverðs og fóðurkostnaðar, og þrýstings frá milliliðum um lækkun á afurðaverði. Þrátt fyrir allt neitar þetta samfélag að gefast upp.