6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Kvikur sjór

Þorsteinn Jónsson

Leikstjóri
Þorsteinn Jónsson
Lengd
45

Fyrir nokkrum áratugum mændu ungir drengir út á haf með draum um að verða duglegir skipstjórar. Nú snýst sjómennskan ekki um dugnað heldur vit. Mikill afli strax er uppskrift að hruni. Steingrímur er með sjónhorn reynslunnr. Kristófer dreymir um að eiga eigin bát. Konný dreymir um fallegt mannlíf kringum veiðarnar. Rafn vill skynsamlega leið. Fiskur sem fær að vaxa í sjónum er besta ávöxtunin sem hægt er að fá.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo