Kúba sjálfsmynd
Gunnar Konráðsson
Leikstjóri
Gunnar Konráðsson
Framleiðandi
Muddur, BaseCamp Productions
Klipping
Gunnar Konráðsson
Myndataka
Gunnar Konráðsson
Hljóðsetning
Styrmir Hauksson
Tónlist
Tómas R. Einarsson
Þýðing
Tómas R. Einarsson , Ásdís
Allir áhugamenn um heimsmál vita að Kúba er sérstakt ríki. Sumir segja leifar af úreltri hugmyndafræði, aðrir segja eina ríkið sem hefur náð að framkvæma hugmyndafræði með einhverjum árangri. Sumarið 2006 fóru þrír Íslendingar til Kúbu með það að leiðarljósi að gera það sem fáum eða engum öðrum hefur tekist, fá Kúbani búsetta í heimalandinu til að tala hreinskilningslega um ástandið í landinu.