6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Konur á rauðum sokkum

Halla Kristín Einars­dóttir

Leikstjóri
Halla Kristín Einarsdóttir
Kvikmyndataka & klipping
Halla Kristín Einarsdóttir, Ósk Gunnlaugsdóttir
Hreyfimyndir
Una Lorenzen
Tónlist
Una Sveinbjarnardóttir
Hljóðblöndun
Tómas Freyr Hjaltason

Hverjar voru þessar víðfrægu Rauðsokkur? Hvað gerðu þær og fyrir hvað stóðu þær? Hvað varð svo um þær?  Í kvikmyndinni Konur á rauðum sokkum segja þær sjálfar sögu einnar umdeildustu og litríkustu hreyfingar Íslandssögunnar.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo