Kjötborg
Helga Rakel Rafnsdóttir, Hulda Rós Guðnadóttir
Leikstjóri
Helga Rakel Rafnsdóttir, Hulda Rós Guðnadóttir
Framleiðandi
Villingur ehf., Þorfinnur Guðnason
Kvikmyndataka
Friðrik Guðmundsson
Myndvinnsla / klipping
Stefanía Thors
Tónlist
Sindri Már Sigfússon
Við Ásvallagötu í Reykjavík stendur kjörbúðin Kjötborg. Bræðurnir Gunnar og Kristján eru goðsagnir í lifanda lífi, síðustu móhíkanar smákaupmannastéttarinnar. Með sjarmann og samhjálpina að vopni hefur þeim tekist að lifa af á meðan samherjar þeirra hafa orðið að víkja fyrir ráðandi markaðsöflum. Fylgst er með daglegu lífi þeirra bræðra og varpað upp myndum af vel völdum fastakúnnum.