6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Jórunn Viðar

Ari Alex­ander Ergis Magnússon

Leikstjóri
Ari Alexander Ergis Magnússon

Jórunn Viðar útskrifaðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 1936. Næstu tvö ár nam hún við Hochschule fur Musik í Berlín og hélt síðan áfram námi við hinn sögufræga Juilliiard tónlistarskóla í New York. Á árunum 1959-1960 lagði hún stund á píanóleik í Vín. Að námi loknu tók við magnaður ferill. Tónlist Jórunnar Viðar hefur fyrir löngu tekið sér bólfestu í hjarta þjóðarinnar og líklega hafa fáir núlifandi íslenskir tónlistarmenn uppskorið jafn mikla virðingu starfsbræðra sinna. Jórunn Viðar er enn virk í tónsmíðum, kennslu og sem píanóleikari.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo