6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Íslenskt forystufé

Guðný Hall­dórs­dóttir

Leikstjóri
Guðný Halldórsdóttir
Þulur
Magnús Jónsson
Viðmælandi
Emma Eyþórsdóttir
Kvikmyndataka
Úlfur Hróbjartsson, Tryggvi Gunnarsson, Halldór Þorgeirsson, Sigurður Grímsson, Snorri Þórisson
Hljóðhönnun
Pétur Einarsson
Klipping
Stefanía Thors, Halldór Þorgeirsson
Tónlist
Ragnhildur Gísladóttir

Eins og nafnið bendir til fjallar myndin um sérsktakt kyn búfjár, sem haldist hefur óbreytt hér á landi síðan á Landnámsöld. Það er sérstaklega þessi tegund sauðfjár, sem við getum þakkað fyrir að hafa haldið í okkur lífinu í 1100 ár. Forystufé hefur ekki verið kynbætt og hefur annað hegðunarmynstur en venjulegar kindur, en það er forystueðlið, sem gengur í erfðir.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo