6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Íslenska krónan

Garðar Stef­ánsson

Leikstjóri
Garðar Stefánsson
Framleiðandi
Atli Bollason, Hanna Björk Valsdóttir, Litli Dímon
Handrit
Atli Bollason, Garðar Stefánsson
Kvikmyndataka
Árni Filippus
Klipping
Eva Lind Höskuldsdóttir
Tónlist
Jóhann Magnús Kjartansson
Hljóðvinnsla
Ragnar Ingi Hrafnkelsson
Eftirvinnsla
Helgi Laxdal

Íslenska krónan er heimildamynd sem snýst um eitt mikilvægasta málefni íslenskrar samtíðar: Krónuna. Krónan hefur kannski aldrei verið jafnmikið í deiglunni og nú þótt hún hafi fylgt þjóðinni frá því snemma á 20. öld. En þótt hún sé á forsíðum dagblaðanna á degi hverjum þá grunar handritshöfunda að aðalatriði umræðunnar týnist í frumskógi sértækra hugtaka og pólitískra deilna. Íslenska krónan er heimildamynd sem ætlað er að fjalla um sögu íslensku krónunnar, mögulegan þátt krónunnar í efnahagshruninu og framtíð íslensku krónunnar á aðgengilegan og skemmtilegan hátt.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo