6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

ÍSLENSK MENN­ING: 3. BUNDY

Sigurjón Baldur Hafsteins­son, Kristinn Schram, Tinna Grét­ars­dótt­ir,Katla Kjart­ans­dóttir

Leikstjóri
Sigurjón Baldur Hafsteinsson, Kristinn Schram, Tinna Grétarsdóttir,Katla Kjartansdóttir
Framleiðandi
Guðmundur ehf.
Klipping
Hafsteinn Hrafn Grétarsson
Tónlist
Jóhann Friðgeir Jóhannsson

Íslensk menning snýst fyrst og fremst um taktfast tuldur, gleði og hlátur! Efniviður myndarinnar er þjóðleg kvöldstund á vordögum 2007 þegar norðlenskir strigakjaftar mættu sunnlenskum prúðmennum á kvæðakvöldi á Suðurlandi. Einungis hafa tvö önnur verk gert jafn yfirgripsmikla tilraun og þessi mynd til þess að greina gen íslenskar menningar. Fyrsta verkið var Íslensk menning eftir Sigurð Nordal, sem kom út árið 1943. Annað verkið var Íslenzk menning. 2. bindi eftir ýmsa höfunda, gefið út í tilefni af fimmtugsafmæli Sigurðar Gylfa Magnússonar sagnfræðings árið 2007.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo