6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

In And Out Of The Blue

Sigurður Freyr Björnsson

Leikstjóri
Sigurður Freyr Björnsson
Framleiðandi
Sigurður Freyr Björnsson
Tónlist
Luther Bradfute og ýmsir
Hljóðvinnsla
Luther Bradfute

Í myndinni sem er frá árinu 1994 er varpað fram spurningum um sjálfsmynd okkar Íslendinga. Við lifum undir stöðugum áhrifum frá hinum stóra heimi, hvort sem er í gegnum fjölmiðla, vefheiminn, tímarit eða neytendavörur. Það mætti spyrja, ef Íslendingi og Ameríkana væri stillt upp hlið við hlið, yrði munurinn nokkuð það mikill? Þrátt fyrir að myndin hafi verið framleidd fyrir 15 árum þá á hún e.t.v. meira erindi í dag en hún gerði þá. Ýmsum persónum bregður fyrir í myndinni eins og Davíð Oddssyni, Björk og Hallbirni Hjartarsyni.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo