6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Ibba & Jósa - matar­gerð með hjarta og sál

Hera Sigurð­ar­dóttir

Leikstjóri
Hera Sigurðardóttir
Lengd
15

Á götuhorni einu í Þingholtunum í Reykjavík starfa tvær konur við matargerð á veisluþjónustunni Mensu. Önnur á fertugsaldri, hin á sjötugsaldri. Hvernig er samskiptum tveggja kvenna á þessum aldri háttað, hvernig kynntust þær og hvað dregur þær saman? Samband þeirra er einstaklega fallegt og einlægt og varpar myndin ljósi á samskipti þeirra í daglegu amstri veisluþjónustustarfsins þar sem húmor, gleði og virðing tvinnast saman.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo