
Hvirfilbylurinn innra með mér
Pálmi Freyr Hauksson
Leikstjóri
Pálmi Freyr Hauksson
Grafík
Jóhann Leó Linduson Birgisson
Klipping
Loji Höskudsson
Myndin fjallar um ungan mann sem er fastur í köldum klóm hversdagsleikans og reynir eins og hann getur að skemmta sjálfum sér á þeim örfáu stundum sem hann hefur fyrir sjálfan sig. Kvikmyndin er tilraun til þess að ná einni viku af þessum stundum, saman í eina kvkmynd.