
Hvernig er þín týpa ?
Bára Ösp Kristgeirsdóttir og Ingibjörg Ásmundsdóttir
Leikstjóri
Bára Ösp Kristgeirsdóttir og Ingibjörg Ásmundsdóttir
Framleiðandi
Ingibjörg Ásmundsdóttir & Bára Ösp Kristgeirsdóttir
Grafík
Bára Ösp Kristgeirsdóttir
Klipping
Ingibjörg Ásmundssóttir
Myndin fjallar um leturhönnun og mikilvægi hennar.
Í myndinni verður kafað inn í heim leturnörda erlendra og íslenskra.
Við munum sýna það ferlið sem fer í það að hanna letrið sem við notum daglega og flest okkar pæla ekkert í. Einnig munum við fjalla um sérkenni Íslenska stafsins, Ð.
Við munum rekja sögu leturs á Íslandi og tala um fyrsta alíslenska letrið.
Og síðast en ekki síst munum við spjalla við snillinga úr ýmsum stéttum sem luma á fróðleik varðandi letur og hönnun þess.