
Hverfisgata
Magnea Valdimarsdóttir
Leikstjóri
Magnea Valdimarsdóttir
Framleiðandi
Magnea Valdimarsdóttir
Klipping
Þorbjörg Jónsdóttir
Aðstoð við myndatöku
Lee Lynch
Klipping
Logi Hilmarsson
Hljóð eftirvinnsla
Ester Bíbí Ásgeirsdóttir
Tónlist
Þossi Kjet
Hverfisgata er fyrsta breiðgatan í Reykjavík. Hún á sér langa og skrautlega sögu en nú eru breytingar í bígerð því borgarstjórn ætlar að leggja fé í að gera götuna upp. Á gatan eftir að breytast mikið með þessum lagfæringum og auknum túrisma á Íslandi? Verður Hverfisgata áfram gatan sem hýsir og fóðrar jaðarmenninguna? Myndin fjallar um samfélagið út frá götu í miðbæ lítillar höfuðborgar.