Hvar ert þú nú?
Steiní Kristinsson
28. maí
14:00
Leikstjóri
Steiní Kristinsson
Framleiðandi
Steiní Kristinsson
Klipping
Steiní Kristinsson
Hljóðhönnun
Steiní Kristinsson
Lengd
14
Hvar ertu núna? er stutt ljóðræn heimildarmynd um ungan mann sem tók sitt eigið líf. Verkið sýnir hver hann var í daglegu lífi; maður sem kunni að umgangast fólk og þótti vænt um alla sem umkringdu hann.
//
Where Are You Now? is an short poetic documentary about a young man who took his own life. A work that shows who he was in everyday life; a man who knew how to interact with people and cared about everyone who surrounded him.