
Hugleiðingar mávs
Arnar Gústafsson
1. janúar
10:00
Leikstjóri
Arnar Gústafsson
Framleiðsla, kvimyndataka og klipping
Arnar Gústafsson
Lengd
7
„Ef þú spyrð mig, þá er eiginlega ekki hægt að segja að maður elski fugla en hati máva.“ Hugleiðingar Mávs er essayísk stuttmynd um ást, landamæri og fordóma sögð frá sjónarhorni mávs.