Hugleikir
Hugleikur Dagsson
Leikstjóri
Hugleikur Dagsson
Hugleikir er einlæg heimildamynd um áhugamál. Nánar til tekið áhugamálið hlutverkaspil eða “role playing games”. Þekktar útgáfur hlutverkaspila eru m.a. “Dungeons & Dragons” og “GURPS”. Nokkrir áhugamenn tjá sig um ánægjuna sem fylgir því að setjast niður eina kvöldstund með pokafylli af teningum og látast vera álfur eða geimfari.