
Hugleiðingar mávs
Arnar Gústafsson
7. júní
10:00
Leikstjóri
Arnar Gústafsson
Tegund
Frumsýning
Framleiðsla, kvimyndataka og klipping
Arnar Gústafsson
Lengd
7
Frumsýningarár
2025
„Ef þú spyrð mig, þá er eiginlega ekki hægt að segja að maður elski fugla en hati máva.“ Hugleiðingar Mávs er essayísk stuttmynd um ást, landamæri og fordóma sögð frá sjónarhorni mávs.















