
Hestadans
Páll Steingrímsson
Leikstjóri
Páll Steingrímsson
Hestadans er fantasía. Hugmyndin kviknaði þegar ég sá Ernu Ómarsdóttur dansa á sviði og datt í hug að láta fara saman hreyfingar hests og manns,“ segir Páll en myndin var tekin upp á frostnu Eiðavatni þar sem Erna og fleiri dönsuðu. „Þetta er enginn tangó,“ segir Páll glettinn þegar hann er beðinn að lýsa dansinum.