Heimaleikurinn
Smári Gunnarsson & Logi Sigursveinsson
28. maí
16:20
Leikstjóri
Smári Gunnarsson & Logi Sigursveinsson
Framleiðendur
Stephanie Thorpe, Elfar Aðalsteins, Heather Millard, Freyja Kristinsdóttir
Klipping
Smári Gunnarsson & Logi Sigursveinsson
Tónskáld
Kristján Sturla Bjarnason
Stjórn kvikmyndatöku
Logi Sigursveinsson
Hljóðhönnun
Brynjar Ingi Unnsteinsson
Lengd
79
Heimaleikurinn er gamansöm íþróttaheimildamynd um tilraun manns til að uppfylla draum föður síns; að safna í lið heimamanna til að spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem faðirinn lét byggja á Hellissandi 25 árum áður.
//
This feel-good sports doc is about one man's dogged attempt to finally stage a home game on the football pitch his father created 25 years earlier. By registering the non-existent team of their small town to the Icelandic FA Cup he gives himself a 50/50 chance to fulfill his fathers dream.