6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Hashtag túr

Margrét Seema Takyar

1. janúar
10:00
Leikstjóri
Margrét Seema Takyar
Framleiðandi
Margrét Seema Takyar / Hark Kvikmyndagerð
Stjórn kvikmyndatöku og klipping
Margrét Seema Takyar
Hljóðhönnun
Huldar Freyr Arnarson
Tónskáld
LUNE
Lengd
65

Halla Ólafsdóttir og Amanda Apetrea eru verðlauna danshöfundar sem vinna oft sem tvíeykið Beauty & Beast. Í verkum sínum ögra þær bæði sýnilegum og ósýnilegum reglum feðraveldisins. Þegar #metoo brýst út á sama tíma og stóri túrinn þeirra virðist lífið loks vera endurspegla listina. Úti er ævintýri - eða?

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo