GUSGUS SOS RESCUE OPERATION EPISODE 1
Árni Benediktsson, Ási Iceland, Baldur Kristjánsson, Benedikt Reynisson, Birgir Þórarinsson, Daníel Ágúst Haraldsson, Heimir Sverrisson, Jón Atli Helgason, Jörundur Ragnarsson, Linda Loeskow, Stephan Stephensen, Ólafur Egilsson
Leikstjóri
Árni Benediktsson, Ási Iceland, Baldur Kristjánsson, Benedikt Reynisson, Birgir Þórarinsson, Daníel Ágúst Haraldsson, Heimir Sverrisson, Jón Atli Helgason, Jörundur Ragnarsson, Linda Loeskow, Stephan Stephensen, Ólafur Egilsson
Í kreppu sem öðru er aðeins eitt mikilvægast, að hárgreiðslan sé í lagi. Þetta vissi GusGus ekki fyrr en þeir hittu Klaus Sverrisson, stílista og lífskúnstner frá Wuppertal í Þýskalandi. SOS Rescue Operation Episode 1 fjallar um hvernig Klaus tekur á meðlimum GusGus og gjörbreytir þeim til hins betra fyrir útgáfu nýrrar breiðskífu. Ferskt útlit og snyrtimennska. Klaus kann sitt fag og lætur ekki staðar numið fyrr en fullkomnun er náð. SOS Rescue Operation er fyrri hluti af þessu mikilvæga og metnaðarfulla ferli en í þeim seinni tekur ljósmyndarinn Högni Ragnarsson við keflinu.