6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Ge9n

Haukur Már Helgason

Leikstjóri
Haukur Már Helgason
Framleiðandi
Bogi Reynisson, Sekúndu nær dauðanum í samstarfi við Argout film
Aðaltökumaður sumarið 2010
Miriam Fassbender
Lengd
79

Ge9n er kvikmynd um níu þátttakendur í pólitískri aðgerð á pöllum Alþingis 8. desember 2008. Ári eftir aðgerðina voru þessi níu ákærð fyrir „árás á Alþingi“. Í myndinni er grennslast fyrir um sýn þeirra á íslenskt samfélag og samtíma okkar, hvað þeim gekk til sem gengu lengra en flestir 40 dögum fyrir búsáhaldabyltinguna svokölluðu.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo