
Gas Station Iceland
Luc Vrydaghs
Leikstjóri
Luc Vrydaghs
Framleiðandi
CCCP
Klipping
Dieter Diependaele
Kvikmyndataka
Lou Berghmans
Bensínsjoppan er hjarta Flateyrar. Þangað fara íbúarnir til að ýmist fá sér í gogginn eða sötra kaffi og spjalla. Myndin skoðar íslenska bensínsjoppumenningu og lýsir um leið baráttu Flateyringa við erfitt veðurfar og harneskjulega náttúru.