Garðarshólmi
Þorfinnur Guðnason
Leikstjóri
Þorfinnur Guðnason
Framleiðandi
REC STUDIO - í samvinnu við VILLINGUR PRODUCTION
Kvikmyndataka
Stefán Loftsson, Jónatli Guðjónsson
Klipping
Jónatli Guðjónsson, Sigvaldi Loftsson
Hljóðvinnsla
Skúli Helgi Sigurgíslason
Tónlist
Erling Bang
Við leggjum af stað út í náttmyrkrið til að kanna hugarástand þjóðarinnar og leggja við hlustir. Ferðinni er heitið út á annes og fram í sveit, inn í þorp og allt í kringum landið. Við reynum að spegla og fanga þjóðarsálina á þessum merkilega tíma í sögu hennar — og heyra frá henni beint og milliliðalaust. Í ferðarlok er ekið til höfuðborgarinnar. Þar er að hefjast einstök og heimsöguleg samkoma. Þjóðin leggst á hvílubekk og sálgreinir sjálfa sig. Hver erum við? Og hvað viljum við? Feel-good mynd um hamfarir íslensku þjóðarinnar.