
Freerun Ísland
Kristin Svan Jónsson og Radioactive Pants
Leikstjóri
Kristin Svan Jónsson og Radioactive Pants
Framleiðandi
Radioactive Pants í samstarfi við Tuttuguogeinn Film ehf.
Klipping
Kristinn Svanur Jónsson
Lengd
42
Freerun Ísland er heimildarmynd eftir Kristin Svan Jónsson og Radioactive Pants. Radioactive Pants er einn fyrsti Parkour/Freerunning hópur Íslands. Í myndinni er fjallað um íþróttina almennt, upphaf íþróttarinnar á Íslandi auk þess sem fylgst er með þróun Radioactive Pants í Parkour og Freerunning. Fylgst er með frá fyrstu skrefum þeirra í íþróttinni og allt til þess að þeir fóru að þjálfa Parkour og Freerunning á Íslandi, leika í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum auk fjölda auglýsinga og sýninga.