6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Franksa rivieran

Huldar Breið­fjörð

Leikstjóri
Huldar Breiðfjörð
Framleiðandi
Holt
Kvikmyndataka
Gregory Mitnick
Klipping/hljóð
Huldar Breiðfjörð

Á Frönsku Rivíerunni er Ásgeiri ísbílstjóra fylgt eftir á síðustu söluferð hans um Austfirði sumarið 2005. Á daginn ekur Ásgeir á milli þorpa og bóndabæja og reynir að selja heimafólki ís úr bílnum. En í veginum eru langir afleggjarar, börn sem eiga erfitt með að ákveða sig og grenjandi rigning. Á kvöldin kemur Ásgeir sér fyrir á litlum gistiheimilum og skipuleggur langþráð frí á fjarlægri strönd ásamt eiginkonunni sem bíður í Reykjavík.

Í myndinni er varpað óvæntu ljósi á starf farandsölu- mannsins, lífið úti á landi og ást Íslendinga á rjómaísnum.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo