Frank og fjölskylda
Kristján Loðmfjörð
Leikstjóri
Kristján Loðmfjörð
Frank de Bont er eitt af fórnarlömbum öflugrar sprengingar sem varð í flugeldaverksmiðju í smábænum Enschede í Hollandi árið 2000. Hann býr enn í sama hverfi og sprengingin varð – drekkur út bæturnar og skemmtir sér með nágrönnunum. Frank vinnur einnig að listrænu verkefni með kynskiptingnum Rhonu en persónulegar deilur eru í vegi fyrir því að þau nái að leggja lokahönd á verkið.