
Frá ómi til hljóms - tónlistin á dögum Sveins Þórarinssonar amtskrifara
Ásdís Thoroddsen
1. janúar
10:00
Leikstjóri
Ásdís Thoroddsen
Framleiðandi
Ásdís Thoroddsen / Gjóla
Stjórn kvikmyndatöku
Paul Filkow
Klipping
Ásdís Thoroddsen
Kvikun
Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir
Hljóðhönnun
Hallur Ingólfsson
Tónskáld og útsetjari
Hildigunnur Rúnarsdóttir
Litgreining og samsetning
Konráð Gylfason
Grafík
Momogumi ehf
Lengd
68
Sveinn Þórarinsson amtskrifari (1821-1868) hélt dagbók frá unglingsaldri þar til hann lést. Dagbókarfærslur hans, sem lúta á tónlist eru leiðarstef í kvikmyndinni „Frá ómi til hljóms,“ sem fjallar um breytinguna sem varð í íslensku tónlistarlífi á 19. öld þegar ný hljóðfæri, nýjar tóntegundir og sönglög bárust frá meginlandinu.