
Flökkustjarna
Ari Allansson
5. júní
10:30
Leikstjóri
Ari Allansson
Framleiðslufyrirtæki
Selsvör Kvikmyndagerð
Stjórn kvikmyndatöku
Ísarr Eiríksson
Klipping
Ari Allansson
Tónskáld
Camille Lacroix
Hljóðhönnun
Camille Lacroix
Elsa Izquierdo er stjörnuspekingur sem býr og starfar í París. Stjörnuspeki byggir á þeirri hugmynd að stjörnur, plánetur, og önnur fyrirbæri himingeimsins, hafi merkingu og áhrif á líf fólks og viðburði hér á jörðu niðri.