
Fjallkonan hrópar á vægð
Valdimar Leifsson
Leikstjóri
Valdimar Leifsson
Framleiðandi
Herdís Þorvaldsdóttir
Handrit
Ólafur Egilsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
Klipping
Stefanía Thors
Tónlist
Gunnlaug Þorvaldsdóttir
Meðframleiðandi
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
Lengd
55
Myndin fjallar um gróðureyðingu á landinu og farið er yfir hvað hafi gert að verkum að Ísland er orðið þekkt sem hvað verst farna land heims af búsetu – og með stærstu manngerðu eyðimerkurnar í Evrópu. Myndin lýsir ástæðum hnignun gróðursins á landinu, sérstaklega vegna skógarhöggs og lausagöngu búfjárs um landið. Skoðað er hvernig enn er verið að spilla landkostum og það að enn er lausaganga búfjár regla en ekki undantekning í íslenskum landbúnaði.