
Filma
Stjórn
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson/Huldar Breiðfjörð
Lengd
25
Ljósmyndarinn Friðrik Örn heldur í för eftir suðurströnd Íslands með það fyrir augum að taka ógleymanlega mynd af vitanum í Hrollaugseyjum. Smám saman tekur að fjara undan áætlunum listamannsins á hinni viðsjárverðu strönd hvar dauðinn – lipur en lævís – vakir í seilingarfjarlægð.
„Því að okkar Guð er eyðandi eldur.“
12:29 – Hebreabréfið