6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

FACE­LAND

Ása Bald­urs­dóttir

Leikstjóri
Ása Baldursdóttir
Framleiðandi
Ása Baldursdóttir
Klipping og eftirvinnsla
Ragnar Eyþórsson

Ungir Íslendingar tjá sig um hið vinsæla tengslaforrit Facebook. Hvað finnst hryllingsmyndagúrúinu og magadansmeynni Guðrúnu um að fólk breyti í sífellu sambandsupplýsingum sínum? Hvernig býr hjúkrunarfræðineminn Gunnar til hetjulega ímynd af sjálfum sér á notendasíðunni sinni? Færir forritið fólk saman eða er megin tilgangurinn sá að njósna um náungann? Sex ungir Íslendingar segja frá lífi sínu á netinu og í raunheimum.

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo