
Double Rainbow – What did it mean?
Marsibil Sæmundardóttir
Leikstjóri
Marsibil Sæmundardóttir
Framleiðandi
Arcus Films ehf
Framleiðandi
Svava Lóa Stefánsdóttir
Framleiðandi
Edda MacKenzie Kristinsson
Kvikmyndtaka og klipping
Jónatli Guðjónsson
Kvikmyndataka
Sigvaldi Loftsson
Hljóð
Skúli Helgi Sigurgíslason
Meðframleiðandi
Rec Stúdíó
Heimildamynd um Bear, manninn á bak við hið víðfræga “Double Rainbow” YouTube myndband sem nærri 40 milljón manns hafa nú skoðað. Bear hafði aldrei ferðast út fyrir Norður-Ameríku þegar myndbandið varð til þess að nemendafélag menntaskólans Hraðbrautar bauð honum til Íslands. Stuttu síðar átti myndbandið eftir að umbylta lífi Bear og var þetta aðeins fyrsta ferðalagið af mörgum. Nokkrum árum síðar er Bear heimsóttur til Yosemitie Park og þar sjáum við hvernig myndbandið breytti lífi hans.