6. — 9. júní 2025
Patreksfjörður

Chukotka á hjara veraldar

Valdimar Leifsson

Leikstjóri
Valdimar Leifsson
Framleiðandi
Lífsmynd ehf.

yndin er um líf og vonir fólks á Chukotka-land- svæðinu við norðurheimskautsbaug í Síberíu, þ.e. á svipaðri breiddargráðu og Ísland. Svæðið komst í kastljósið þegar auðjöfurinn Roman Abramovich var kosinn þar landstjóri árið 2000 en landsvæðið tilheyrir Rússlandi en hefur sjálfstjórn.

En hvað tengir saman og aðskilur Ísland og Chukotka? Var öðruvísi að búa þarna eystra á tímum Sovétríkjanna sálugu? Hvað breyttist með tilkomu Romans Abramovich? Eru gróðurhúsaáhrifa farið að gæta á túndrunni og taigunni?

Styrktaraðilar

logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo
logo